Þakkir: pexels.com |
29 mars 2024
Föstudagurinn langi - samstöðudagur með einmana, syrgjendum og þjáðum
21 mars 2024
30. ártíð dr. Alfreðs Jolson biskups
Dr. Alfred James Jolson S.J. Reykjavíkurbiskup Fæddur 18. júní 1927 Prestvígsla 14. júní 1958 Biskupsvígsla 6. febrúar 1988 Dáinn 21. mars 1994 |
13 mars 2024
40 ár síðan Karmelnunnur komu að nýju til Íslands
Á hátíð heilags Jósefs, þriðjudaginn 19. mars næstkomandi eru 40 ár liðin frá því að núverandi Karmelnunnur komu til Íslands. Áður höfðu hollenskar nunnur dvalið í klaustrinu frá 1946 til 1983. Í sögu klaustursins sem birt er á heimasíðu þess kemur eftirfarandi fram:
„19. mars 1984 rann svo stóra stundin upp. 16 nunnur héldu til Íslands frá Póllandi. Þær yfirgáfu heimaland sitt til að biðja fyrir Íslendingum í nýju og framandi landi í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði. Í ágúst þetta sama ár gladdi frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti lýðveldisins nunnurnar með komu heimsókn sinni í klaustrið og bauð þær velkomnar til Íslands.“
Í tilefni af þessum tímamótum bjóða systurnar til heilagrar þakkargjörðarmessu í kapellunni að Ölduslóð 37 í Hafnarfirði. Messan hefst kl. 8.00 þriðjudaginn 19. mars.
Hl. Jóhannes af Damaskus – Prestur, munkur og kirkjufræðari
Í dag 4. desember heiðar Kaþólska kirkjan heilagan Jóhannes af Damaskus. Hann var einn mesti guðfræðingur og rithöfundur síns tíma. Hann fæd...
-
Þrenning, sem ég dýrka Ó Guð minn, Þrenning sem ég dýrka, hjálpaðu mér að hverfa algjörlega inn í mig sjálfa og festa mig í Þér, kyrr og ról...
-
Frá vinstri: Thomas, Jónas, Ragnar, Davíð biskup, Hildur og Ágúst Laugardaginn 26. október síðastliðinn gáfu fjórir meðlimir Leikmannareglu...
-
Dagar nóvembermánaðar eru margir hverjir helgir minningardagar sem tengjast Karmelreglunni á einn eða annan hátt. 1. nóvember er Allra heil...