Sálmasíða Smáratúns

Sálmasíða Smáratúns

Skannið QR kóðann til að finna þessa síðu á netinu:



Syngjum saman- Let's sing together-Zaśpiewajmy razem

Númerin vísa í nýju rauðu sálmabókina. 

 (The numbers refer to the new red hymnal)

Nóttin var sú ágæt ein, 35.

1       Nóttin var sú ágæt ein,

í allri veröld ljósið skein,

það er nú heimsins þrautarmein

að þekkja´  hann ei sem bæri.

:,: Með vísna söng ég vögguna þína hræri :,:

 

2       Í Betlehem var það barnið fætt,

sem bezt hefur andar sárin grætt,

svo hafa englar um það rætt

sem endurlausnarinn væri.

:,: Með vísna söng ég vögguna þína hræri :,:

 

Kyrie (úr Alban messu)

:,:Kyrie, kyrie, eleison:,:

:,:Christe, Christe, eleison:,:

:,:Kyrie, kyrie, eleison:,:

 

Alleluia

:,:Al-le-luia, al-le-luia, al-le-luia:,:

Vers

Al-le-luia, al-le-luia,al-le-luia

 

Einu sinni í ættborg Davíðs

1       Einu sinni´ í ættborg Davíðs

ofur hrörlegt fjárhús var,

fátæk móðir litverp lagði

lítið barn í jötu þar,

móðir sú var meyja hrein,

mjúkhent reifum vafði svein.

 

2       Kom frá hæðum hingað niður

hann, sem Guð og Drottinn er,

jatan varð hans vaggan fyrsta,

vesælt skýli kaus hann sér.

Snauðra gekk hann meðal manna,

myrkrið þekkti´ ei ljósið sanna.

 

3       Ei á jörð í jötu lágri

jólabarnið sjáum þá.

Við guðs hægri hönd hann situr,

hann þar fáum vér að sjá,

er við stól Guðs standa glöð,

stjörnum lík, hans börn í röð.

 

Heilagur (Sanctus)

Sanctus, sanctus, sanctus Dominus.

 

1       Pleni sunt caeli et terra

gloria tua.  Sanctus

 

2       Benedictus qui venit

in nomine Domini.  Sanctus

 

3       Hosanna in excelsis.  Sanctus

 

Guðs lamb (Agnus dei)

:,: Ó þú Guðs lamb, Kristur,

þú sem ber burt heimsins synd

miskunna þú oss:,:

 

Ó þú Guðs lamb, Kristur,

þú sem ber burt heimsins synd

gef oss þinn frið.

 


 

Oh, holy night

Oh holy night

The stars are brightly shining

It is the night of our dear Savior's birth

Long lay the world in sin and error pi ning

Till he ap pear'd and the soul felt its worth.

The thrill of hope the weary world rejoices

For yonder breaks a new and glorious morn

Fall on your knees

Oh hear the angel voices

Oh ni ..  ght..   .div ine

Oh night         when Christ was born

Oh night         div  ine 

Oh night

Oh night   di vine

 

[Verse 2]

Led by the light

of Faith serenely beaming

with glowing hearts by His cradle we stand

So led by light of a star sweetly glea ming

Here come the wise men from Orient land

The King of kings lay thus in lowly manger

In all our trials born to be our friend.

He knows our need, To our weakness no stranger!

Be hold   your  King!

Be fore   Him lowly bend!

Be hold     your King!

your King!

Before Him bend!

 

[Verse 3]

Truly He taught us

to love one a nother

His law is love and His gospel is peace

Chains shall He break for the slave is our bro ther

And in His name all op pression shall cease

Sweet hymns of joy in grateful chorus raise we,

Let all within us praise His holy name.

Christ is the Lord, then ever! ever praise we!

His  pow' r  and  glo- ry

e- ver      more pro claim!    

His pow' r  and  glo - ry

ever more    pro claim

 

Hljóða nótt, 30

1       Hljóða nótt!  Heilaga nótt!

Hvílir þjóð þreyttan hvarm,

nema hin bæði, sem blessuðu hjá

barninu vaka með fögnuð á brá.

:,: Hvíldu við blíðmóður barm.:,:

 

2       Hljóða nótt!  Heilaga nótt!

Hjarðlið, þei, hrind þú sorg.

Ómar frá hæðunum englanna kór:

"Yður er boðaður fögnuður stór:

:,: Frelsari´ í Betlehemsborg.":,:

 

3       Hljóða nótt!  Heilaga nótt!

Jesú kær, jólaljós

leiftrar þér, guðsbarn, um ljúfasta brá,

ljómar nú friður um jörð og um sjá,

:,: himinsins heilaga rós.:,:


Takk fyrir samsönginn
Thank you for singing together 
Dziękuję za melodię


Skírn Drottins – Upphaf nýrra tíma í sögunni

Skírn Drottins í ánni Jórdan markar mikilvægan áfanga í lífi Jesú Krists og sögu kristinnar trúar. Þessi atburður, þegar Jesús lætur skírast...