Sálmasíða Smáratúns

Sálmasíða Smáratúns

Skannið QR kóðann til að finna þessa síðu á netinu:Syngjum saman- Let's sing together-Zaśpiewajmy razem

Sigurhátíð sæl og blíð

1       Sigurhátíð sæl og blíð

ljómar nú og gleði gefur,

Guðs son dauðann sigrað hefur,

nú er blessuð náðartíð.

Nú er fagur dýrðardagur,

Drottins ljómar sigurhrós,

nú vor blómgast náðarhagur,

nú sér trúin eilíft ljós.


2       Ljósið eilíft lýsir nú

dauðans nótt og dimmar grafir.

Drottins miklu náðargjafir,

sál mín, auðmjúk þakka þú.

Fagna, Guð þér frelsi gefur

fyrir Drottin, Jesú Krist

og af náð þér heitið hefur

himnaríkis dýrðarvist.


Kyrie eleison

:,:Kyrie, kyrie eleison:,:

:,:Christe, Christe eleison:,:

:,:Kyrie, kyrie eleison:,:Alleluia

:,:Al-le-luia, al-le-luia,al-le-luia:,:

Vers

Al-le-luia, al-le-luia,al-le-luia


Um veröld hljóma heyra má

1       Um veröld hljóma heyra má, hallelúja, hallelúja,

því Herrann reis upp dauðum frá, 

hallelúja, hallelúja.


2       Hjá Guði syngur himnaher, 

hallelúja, hallelúja,

í heimi lofsöng flytjum vér, 

hallelúja, hallelúja.


3       Brátt grænkar allt sem grænka kann,

hallelúja, hallelúja,

því grös og jurtir lífgar hann,

hallelúja, hallelúja.


Helgur helgur

Helgur, helgur hljómar þér,

Himnadrottinn vegu alda,

hæstur Guð, þér heiður ber,

himnar allir lof þér gjalda,

Helgir syngja Serafar,

sælir tigna Kerúbar.


Ó þú Guðs lamb, Kristur

:,: Ó þú Guðs lamb, Kristur,

þú sem ber burt heimsins synd

miskunna þú oss:,:


Ó þú Guðs lamb, Kristur,

þú sem ber burt heimsins synd

gef oss þinn frið.


Alleluia Love is Alive

[Verse 1]

People of God, see the morning is new;

Rise from your sleeping and run to the tomb.

Come and see! Come and see! He is alive!

A grave that is empty, a promise fulfilled.

God who was with us is here with us still.

He is here! He is here! He is alive!

 

[Refrain]

Al-le-luia! Love is alive;

Conquered the grave and defeated the night.

Al-le-luia! Love is alive!

The Son has arisen for all.

Your people sing alleluia!

 

[Verse 2]

People of God, let your fear fall away.

Your chains have been broken; abandon your shame.

Lift your hearts! Lift your hearts! He is alive!

Here now is mercy embracing your soul;

Here the fulfillment that once was foretold.

It is true! It is true! He is alive!

 

[Refrain]


[Verse 3]

People of God now rejoicing in Christ,

Carry your joy to the darkness of night.

Tell the world! Tell the world! He is alive!

Hear the good news of this glorious day,

every heart singing as heaven proclaims:

He is Lord! He is Lord! He is alive!


[Final]

Al-le-luia! Love is alive;

Conquered the grave and defeated the night.

Al-le-luia! Love is alive!

The Son has arisen for all.

Al-le-luia! Love is alive;

Conquered the grave and defeated the night.

Al-le-luia! Love is alive!

The Son has arisen for all.

Your people sing alleluia!


Sjá ljóma yfir húmsins höf

1       Sjá, ljóma yfir húmsins höf

í heiði sól með lífsins gjöf,

er skín í dag frá Drottins gröf.

:,: Hallelúja, hallelúja :,:

Vér miklum þig Kristur Maríuson.


2       Hann hefur sjálfan dauðann deytt,

hans dimmu nótt og broddum eytt

og krossins þraut í blessun breytt.

:,: Hallelúja, hallelúja :,:

Vér miklum þig Kristur Maríuson.Takk fyrir samsönginn
Thank you for singing together 
Dziękuję za melodię


Föstudagurinn langi - samstöðudagur með einmana, syrgjendum og þjáðum

Þakkir: pexels.com Sum okkar sniðganga Föstudaginn langa með einum eða öðrum hætti og hyggja fremur að þeim skemmtunum sem í boði eru á þess...