Sálmasíða Smáratúns

Sálmasíða Smáratúns

Skannið QR kóðann til að finna þessa síðu á netinu:



Syngjum saman- Let's sing together-Zaśpiewajmy razem

Sálmasíða Smáratúns
Skannið QR kóðann til að finna þessa síðu á netinu
       

(Númerin vísa í nýju rauðu sálmabókina. The -numbers refer to the new red hymnal)
 

Hærra minn Guð til þín, nr. 323

1 Hærra, minn Guð, til þín,

hærra til þín,

enda þótt öll sé kross

upphefðin mín.

Hljóma skal harpan mín:

:,: Hærra, minn Guð, til þín, :,:

hærra til þín.

 

2 Villist ég vinum frá

vegmóður, einn,

köld nóttin kringum mig,

koddi minn steinn,

heilög skal heimvon mín.

:,: Hærra, minn Guð, til þín, :,:

hærra til þín.

 

3 Sofanda sýndu þá

sólstigans braut

upp í þitt eilífa

alföðurskaut.

Hljómi svo harpan mín:

:,: Hærra, minn Guð, til þín, :,:

hærra til þín.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Miskunnarbæn/Kyrie, nr. 376

Mynd sem inniheldur texti

Efni búið til af gervigreind getur verið með villum.

Alleluia

:,:Alleluia, alleluia, alleluia:,:

Vers

Alleluia, alleluia, alleluia.

 

Á hendur fel þú honum, nr. 107

1 Á hendur fel þú honum,

sem himna stýrir borg,

það allt er áttu' í vonum

og allt er veldur sorg.

Hann bylgjur getur bundið

og bugað storma her,

hann fótstig getur fundið

sem fær sé handa þér.

 

2 Ef vel þú vilt þér líði

þín von á Guð sé fest.

Hann styrkir þig í stríði

og stjórnar öllu best.

Að sýta sárt og kvíða

á sjálfan þig er hrís.

Nei, þú skalt biðja' og bíða,

þá blessun Guðs er vís.

 

Helgur, helgur nr. 431

Helgur, helgur, helgur Drottinn er!

Helgur, helgur, helgur, hann einn Guðs nafn ber.

Hann um eilífð alla

yrkir heimsins brag,

fyrir upphaf alda,

eftir hinstan dag.

 

Guðs lamb/Agnus Dei

Ó þú Guðs lamb Kristur,

Sem ber burt syndir heimsins.

Miskunna þú oss.

Miskunna þú oss.:,:

 

Ó þú Guðs lamb Kristur,

Sem ber burt syndir heimsins.

Gef oss þinn frið!

Gef oss þinn frið!

 

Eftir altarisgöngu

 

Are You Washed in the Blood

Have you been to Jesus for the cleansing power

Are you washed in the blood of the lamb

Are you fully trusting in his grace this hour

Are you washed in the blood of the lamb

 

[Chorus]

Are you washed (are you washed)

In the blood (in the blood)

In the soul cleansing blood of the lamb

Are your garments spotless are they white as snow

Are you washed in the blood of the lamb

 

[Verse 2]

Are you walking daily by the Savior's side

Are you washed in the blood of the lamb

Do you rest each moment in the Crucified

Are you washed in the blood of the lamb

 

[Chorus]

Are you washed (are you washed)

In the blood (in the blood)

In the soul cleansing blood of the lamb

Are your garments spotless are they white as snow

Are you washed in the blood of the lamb

 

[Verse 3]

When the bridegroom cometh will your robes be white

Pure and white in the blood of the lamb

Will your soul be ready for the mansions bright

And be washed in the blood of the lamb

 

[Chorus]

 

[Verse 4]

Lay aside the garments that are stained with sin

And be washed in the blood of the lamb

There's a fountain flowing for the soul unclean

Oh be washed in the blood of the lamb

 

[Chorus]

 

Víst ertu Jesú Kóngur klár, nr. 253

1 Víst ertu, Jesú, kóngur klár,

kóngur dýrðar um eilíf ár,

kóngur englanna, kóngur vor,

kóngur almættis tignarstór.

 

2 Ó, Jesú, það er játning mín,

ég mun um síðir njóta þín

þegar þú, dýrðar Drottinn minn,

dómstól í skýjum setur þinn.

1.11.2025

 

Takk fyrir samsönginn
Thank you for singing together 
Dziękuję za melodię


Heilög María Mey af Kraftaverkameninu – hátíð 27. nóvember

Heilög María mey af Kraftaverkameninu birtist heilagri Katrínu Laboure í kapellunni við Rue de Bac í París aðfaranótt 27. nóvember 1830 - „M...