Sálmasíða Smáratúns

Sálmasíða Smáratúns

Skannið QR kóðann til að finna þessa síðu á netinu:Syngjum saman- Let's sing together-Zaśpiewajmy razem

(Númerin vísa í nýju rauðu sálmabókina, the numbers refer to the red new hymnal)

Þér lof vil ég ljóða, nr. 194

1       Þér lof vil ég ljóða,

þú, lausnarinn þjóða,

er gafst allt hið góða

af gæsku og náð.

Þá miskunn og mildi

ég miklaði´ ei sem skyldi,

þótt vegsama´ æ ég vildi

þá visku og dáð.


2       Er líkn þína lít ég,

þá lofa þig hlýt ég,

því náðar æ nýt ég,

sem ný er hvern dag.

Nú heyri ég hljóma

þá helgu leyndardóma,

sem englaraddir óma

við eilífðarlag:


3       "Sjá, lof allra lýða

og landa og tíða

þér ber, lamb Guðs blíða,

frá blóðdrifnum stig.

Frá djöfli og dauða,

frá dómi syndanauða,

þú leystir lýði snauða,

því lofum vér þig."


Kyrie eleison, nr. 380

:,:Kyrie, kyrie eleison:,:

.,:Christe, Christe eleison:,:

:,:Kyrie, kyrie eleison:,:


Alleluia

:,:Al-le-luia, al-le-luia,al-le-luia:,:

Vers

Al-le-luia, al-le-luia,al-le-luia


Vér áköllum þig, nr. 187. 

1       Vér áköllum þig,

ó faðir um frið,

að fái vort líf á jörðinni grið.

Vér biðjum, að mannkyni

bjargi þín hönd

frá böli sem altekur

þjóðir og lönd.


2       Ó, börnin vor kær!

Heyr bæn fyrir þeim,

að byggi þau glöð

sinn framtíðarheim.

Þau viljum vér annast

af ástúð og trú

og elska hvert líf,

sem oss skapaðir þú.


Sanctus, nr. 385

Sanctus, Sanctus,

Sanctus Dominus Deus Sabaoth.

Pleni sunt caeli et terra gloria tua.  Hosanna in excelsis.

Benedictus, qui venit

in nomine Domini.

Hosanna in excelsis.


Agnus Dei

:,: Agnus Dei,

qui tollis peccata mundi:

miserere nobis :,:

Agnus Dei,

qui tollis peccata mundi:

dona nobis pacem.


Love like This by Lauren Daigle

[Verse 1]

When I am a wasteland

You are the water

When I am the winter

You are the fire that burns


[Verse 2]

When I am a long night

You are the sunrise

When I am a desert

You are the river that turns to find me


[Chorus 1]

What have I done to deserve love like this?

What have I done to deserve love like this?


[Verse 3]

Your voice like a whisper

Breaking the silence

You say there's a treasure

And You look 'til You find it

You search to find me


[Chorus 2]

What have I done to deserve love like this?

What have I done to deserve love like this?

I cannot earn what You so freely give

What have I done to deserve love like this?


[Interlude]

[Bridge]

Halleluja x 4


[Chorus 2]

What have I done to deserve love like this?

What have I done to deserve love like this?

I cannot earn what You so freely give

What have I done to deserve love like this?Ó heilaga mær, nr. 284

1       Ó, heilaga mær,

þú ert hjartfólgin mér,

á himni og jörðu

er náðin með þér.

Af hæðum kom Andinn

og getnað þér gaf

og Guðssonur, María,

fæddist þér af.


2       Þú elskaðir Drottin

í auðmýkt og trú

og englinum fúslega

svaraðir þú:

"Mér verði það allt sem

hann ætlaði mér,

því ambátt í þjónustu

Drottins ég er."


3       Þú alþýðukona

sem útvalin varst

og ungbarnið Jesúm

í faðmi þér barst,

þú þekkir af reynslunni

raunir og slit,

hins ráðvanda manns

og hans daglega strit.


Takk fyrir samsönginn

Thank you for singing together

Dziękuję za melodię

 

 Takk fyrir samsönginn
Thank you for singing together 
Dziękuję za melodię


Föstudagurinn langi - samstöðudagur með einmana, syrgjendum og þjáðum

Þakkir: pexels.com Sum okkar sniðganga Föstudaginn langa með einum eða öðrum hætti og hyggja fremur að þeim skemmtunum sem í boði eru á þess...