Heilög ritning rómar fegurð Karmelfjalls þar sem spámaðurinn Elía varði hreinleika trúar Ísraels á hinn lifanda Guð. Á 12. öld fóru einsetumenn að draga sig í hlé á fjallinu og settu síðar á stofn reglu sem fólst í djúpu íhugunarlífi undir vernd Maríu, alsællar Guðsmóður. Þar hóf Karmelítareglan formlega starf sitt. Á 14. öld yfirgaf reglan Landið Helga og skaut rótum á meginlandi Evrópu. Eftir að María mey birtist Karmelmunkinum Símoni Stock á Englandi 16. júlí árið 1251 var farið að minnast Maríu Guðsmóður frá Karmelfjalli með hátíðlegum hætti á þessum degi. Hátíðin öðlaðist sess sem aðalhátíð reglunnar við upphaf 17. aldar.
Heilagur Abbondio, biskup í Como - minning 15. apríl
Borgin Como, þar sem heilagur Abbondio þjónaði sem biskup, stendur við samnefnt vatn, Lago di Como, sem margir telja eitt fegursta stöðuvatn...
Mest lesið
-
Hugleiðing um guðspjall Pálmasunnudags (Lúk 22,14–23,56) Inngangur Þegar við stígum inn í frásögnina af þjáningu Drottins Jesú Krists, eins ...
-
„ Þegar við þjónum sannleikanum, þjónum við fólkinu. “ – Mouna Maroun Í umfjöllun Fréttaþjónustu Páfagarðs (Vatican News) í apríl kemur ...
-
Sagan um konuna sem staðin var að hórdómi og færð fyrir Jesú (Jóh 7,53–8,11) hefur sérstaka stöðu í Biblíunni. Hún finnst aðeins í Jóhannesa...
-
Hátíð boðunar Drottins er ein af stóru hátíðunum í Kaþólsku kirkjunni og er haldin 25. mars ár hvert, níu mánuðum fyrir fæðingu Krists. Þess...
-
Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, er einn þekktasti dýrlingur kristinnar trúar og hefur haft djúpstæð áhrif á menningu og trúarlí...