Regludeildin hérlendis var formlega stofnuð 13. apríl 2019. Við stofnunina fengu umsækjendur reglubúning og helgiklæðið „brúna skapúlarið“ ásamt því að velja sér regluheiti. Hópurinn hafði þá hist reglulega um árabil undir leiðsögn systur Agnesar, Karmelnunnu í Hafnarfirði.
29 október 2024
Meðlimir leikmannareglu Karmels gefa lokaloforð
Laugardaginn 26. október síðastliðinn gáfu fjórir meðlimir Leikmannareglu Karmels lokaloforð sitt í hátíðlegri messu í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði. Þetta voru þau Ágúst Elvar Almy, Hildur Sigurbjörnsdóttir, Jónas Sen og Ragnar Geir Brynjólfsson. Davíð biskup Tencer leiddi athöfnina. Loforð til inngöngu í leikmannaregluna eru tvö, það fyrra var gefið 12. desember 2021.
Kristinn Arabi verður rektor opinbers háskóla í Ísrael
„ Þegar við þjónum sannleikanum, þjónum við fólkinu. “ – Mouna Maroun Í umfjöllun Fréttaþjónustu Páfagarðs (Vatican News) í apríl kemur ...
Mest lesið
-
Hugleiðing um guðspjall Pálmasunnudags (Lúk 22,14–23,56) Inngangur Þegar við stígum inn í frásögnina af þjáningu Drottins Jesú Krists, eins ...
-
„ Þegar við þjónum sannleikanum, þjónum við fólkinu. “ – Mouna Maroun Í umfjöllun Fréttaþjónustu Páfagarðs (Vatican News) í apríl kemur ...
-
Sagan um konuna sem staðin var að hórdómi og færð fyrir Jesú (Jóh 7,53–8,11) hefur sérstaka stöðu í Biblíunni. Hún finnst aðeins í Jóhannesa...
-
Hátíð boðunar Drottins er ein af stóru hátíðunum í Kaþólsku kirkjunni og er haldin 25. mars ár hvert, níu mánuðum fyrir fæðingu Krists. Þess...
-
Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, er einn þekktasti dýrlingur kristinnar trúar og hefur haft djúpstæð áhrif á menningu og trúarlí...