08 ágúst 2024

Leikmannafélag hl. Þorláks stofnað

Í forgrunni eru meðlimir leikmannareglunnar í hátíðabúningi sínum. Í efri röð er Davíð biskup ásamt tveim prestum. 

Á Þorláksmessu 20. júlí síðastliðinn gaf Davíð biskup út bráðabirgðareglur um stofnun Leikmannafélags heilags Þorláks. Tilgangur félagsins er efling kristilegs lífs í þjóðfélaginu í samræmi við guðslög og lög kirkjunnar með hliðsjón af heilögu lífi og fordæmi heilags Þorláks Þórhallssonar (1133-1193), sjötta Skálholtsbiskups og verndardýrling Íslands. 

Nýir dýrlingar – tákn vonar og trúfesti

Páfi ávarpar þátttakendur eftir messuna (Mynd: Vatican news) Síðastliðinn sunnudag, hinn 19. október 2025 tók Leó páfi XIV tók sjö karla og ...