20 maí 2025

Þakkargjörðarmessa í tilefni af kjöri Leós páfa XIV

Úr þakkargjörðarmessunni 12. maí sl. Frá vinstri eru séra Jakob, séra Metod,
séra Patrick, Davíð biskup og til hægri við hann eru tveir prestar úr reglu séra Metods


Herra Davíð biskup Tencer leiddi þakkargjörðarmessu í dómkirkju Krists konungs Landakoti hinn 12. maí síðastliðinn. Viðstaddir voru Mölturiddarar, meðlimir Leikmannafélags heilags Þorláks og meðlimir Leikmannareglu Karmels. 

Davíð biskup predikaði í þakkargjörðarmessunni

Í predikun sinni sagði Davíð biskup m.a: „Í samræmi við þá trú að Heilagur Andi hafi gert ágætt verk, þá er það eina sem við getum sagt er, að af öllum þessum biskupum, hefur Guð gefið okkur þann besta fyrir okkur í dag.“

Myndir og texti: RGB

Heilagur Kalixtus I – Páfi og píslarvottur - minning 14. október

Heilagur Kalixtus I páfi og píslarvottur Heilagur Kalixtus I (eða Callixtus) var páfi frá árinu 217 til 222. Hann fæddist sem þræll í Róm og...