Systir Agnes í Karmelklaustrinu kom fram í útvarpsþætti á Rás 1 sem fluttur var 22. júlí sl. Þar var hún spurð um hlutverk lyktar í Kaþólsku kirkjunni og hvernig trú og lykt tengist. Þar er m.a. minnst á á ilm af reykelsi og af helgum dómum. Þátturinn er aðgengilegur á hlaðvarpi Rúv til 22. júlí 2024. Viðtalið við systur Agnesi hefst þegar 3 mínútur og 10 sekúndur eru liðnar af þættinum, hægt er að smella á eftirfarandi tengil til að finna þáttinn:
https://www.ruv.is/utvarp/spila/thefvarpid/34099/a5661k