![]() |
Þakkir: pexels.com |
29 mars 2024
Föstudagurinn langi - samstöðudagur með einmana, syrgjendum og þjáðum
21 mars 2024
30. ártíð dr. Alfreðs Jolson biskups
![]() |
Dr. Alfred James Jolson S.J. Reykjavíkurbiskup Fæddur 18. júní 1927 Prestvígsla 14. júní 1958 Biskupsvígsla 6. febrúar 1988 Dáinn 21. mars 1994 |
13 mars 2024
40 ár síðan Karmelnunnur komu að nýju til Íslands
Á hátíð heilags Jósefs, þriðjudaginn 19. mars næstkomandi eru 40 ár liðin frá því að núverandi Karmelnunnur komu til Íslands. Áður höfðu hollenskar nunnur dvalið í klaustrinu frá 1946 til 1983. Í sögu klaustursins sem birt er á heimasíðu þess kemur eftirfarandi fram:
„19. mars 1984 rann svo stóra stundin upp. 16 nunnur héldu til Íslands frá Póllandi. Þær yfirgáfu heimaland sitt til að biðja fyrir Íslendingum í nýju og framandi landi í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði. Í ágúst þetta sama ár gladdi frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti lýðveldisins nunnurnar með komu heimsókn sinni í klaustrið og bauð þær velkomnar til Íslands.“
Í tilefni af þessum tímamótum bjóða systurnar til heilagrar þakkargjörðarmessu í kapellunni að Ölduslóð 37 í Hafnarfirði. Messan hefst kl. 8.00 þriðjudaginn 19. mars.
Heilagur Abbondio, biskup í Como - minning 15. apríl
Borgin Como, þar sem heilagur Abbondio þjónaði sem biskup, stendur við samnefnt vatn, Lago di Como, sem margir telja eitt fegursta stöðuvatn...
Mest lesið
-
Hugleiðing um guðspjall Pálmasunnudags (Lúk 22,14–23,56) Inngangur Þegar við stígum inn í frásögnina af þjáningu Drottins Jesú Krists, eins ...
-
„ Þegar við þjónum sannleikanum, þjónum við fólkinu. “ – Mouna Maroun Í umfjöllun Fréttaþjónustu Páfagarðs (Vatican News) í apríl kemur ...
-
Sagan um konuna sem staðin var að hórdómi og færð fyrir Jesú (Jóh 7,53–8,11) hefur sérstaka stöðu í Biblíunni. Hún finnst aðeins í Jóhannesa...
-
Hátíð boðunar Drottins er ein af stóru hátíðunum í Kaþólsku kirkjunni og er haldin 25. mars ár hvert, níu mánuðum fyrir fæðingu Krists. Þess...
-
Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, er einn þekktasti dýrlingur kristinnar trúar og hefur haft djúpstæð áhrif á menningu og trúarlí...